Göngum hægt um dyr neyslugleðinnar
Í nóvember í fyrra vöktum við athygli á þeirri skuldbindingu sem neytendur takast oft á hendur á tilboðsdögum sem nú standa sem hæst.
Inkasso býður nú uppá nútíma kröfufjármögnun
Ólíkt því sem tíðkast hefur í kröfufjármögnun er Inkasso ekki í neinu sambandi við greiðandann vegna fjármögnunarinnar og hann veit því í raun ekki að krafan er fjármögnuð.
Inkasso hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024
Það var okkur sönn ánægja að taka við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar annað árið í röð.
Vörum við tilraunum til netsvika
Athygli okkar hefur verið vakin á SMS skeytum sem sagt er vera frá Inkasso. Þar er móttakanda bent á að fara inn á vefsíðu og greiða til að "forðast málskostnað" eins og það er orðað í skeytinu.
Greiðsluhraði krafna árið 2023
Greiðsluhraði hættur að versna - jafnvægi að nást eftir erfitt ár.
Heimilin viðkvæmari fyrir snörpum breytingum í hagkerfi en fyrirtæki.
Mannauðshugsandi fyrirtæki árið 2023
Inkasso – Momentum útnefnt Mannauðshugsandi fyrirtæki árið 2023.
Inkasso stoltur bakhjarl ABC barnahjálpar
Inkasso styrkir 15 börn í Búrkína Fasó til skólagöngu...
Eru framtíðarskuldir þínar á tilboði í dag?
Staða meirihluta heimila landsins er með ágætum eins og Seðlabankinn orðar það...
Neyðarkall 2023
Neyðarkall björgunarsveitanna á sér orðið langa sögu. Fyrsti Neyðarkallinn steig á stokk árið 2006 og er því...