Inkasso STRAX
Það kostar ekkert að vera með aðgang að Innheimtukerfi Inkasso
Eitt er að gera reikning og annað að fá hann greiddan. Með Inkasso STRAX slærðu tvær flugur í einu höggi, býrð til reikning og kemur honum í öruggt innheimtuferli Inkasso. Inkasso STRAX er frábær lausn fyrir einstaklinga í atvinnurekstri, verktaka og smærri félög.
Ef þú þarft að gefa út reikning þá er Inkasso STRAX lausnin. Það er einfalt að skrá sig og stofna reikninga um verkið eða þjónustuna.
Komum málum í farveg
Það gæti varla verið einfaldara að gera reikning og koma í ferli í Inkasso STRAX.
-
Frábær lausn fyrir einstaklinga í atvinnurekstri, verktaka og smærri félög. -
Inkasso stofnar kröfu í heimabanka og sendir reikning í pósti, samkvæmt óskum notanda. -
Í framhaldinu er krafan komin í skilvirkt Innheimtukerfi Inkasso þar sem hægt er að fylgjast með framvindu og fá góða yfirsýn yfir reikningana.